Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýndarkorntegundir
ENSKA
pseudocereals
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hún mælti með því að lækka hámarksgildi leifa fyrir mórber (svört og hvít), ylliber, kassavarætur, örvarrætur, rauðrófur, hvítlauk, lauka, skalottlauka, kerfil, graslauk, selleríblöð, steinselju, salvíu, rósmarín, timjan, lárviðarlauf, fáfnisgras, linsubaunir, bókhveiti og aðrar sýndarkorntegundir og jurtate úr rótum.

[en] It recommended lowering the MRLs for mulberries (black and white), elderberries, cassava roots/manioc, arrowroots, beetroots, garlic, onions, shallots, chervil, chives, celery leaves, parsley, sage, rosemary, thyme, laurel/bay leaves, tarragon, lentils, buckwheat and other pseudocereals and herbal infusions from roots.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/618 frá 15. apríl 2021 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir díklófóp, flúópýram, ipkónasól og terbútýlasín í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) 2021/618 of 15 April 2021 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for diclofop, fluopyram, ipconazole and terbuthylazine in or on certain products

Skjal nr.
32021R0618
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
pseudo-cereals

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira